fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. maí 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Arsenal ætla ekki að lenda í því að missa William Saliba, besta varnarmann liðsins.

Þannig segja miðlar í Frakklandi að viðræður um nýjan samning séu komnar á fullt.

Saliba á tvö ár eftir af samningi sínum og staða Arsenal gæti orðið veik á næsta ári þegar ár verður eftir af samningi.

Þannig vill félagið framlengja samning Saliba núna en hann er 24 ára gamall.

Saliba er einn besti miðvörður í fótboltanum í dag en Real Madrid hefur sýnt því mikinn áhuga á að fá hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tjáir sig um háværa orðróma í kringum Bruno Fernandes

Tjáir sig um háværa orðróma í kringum Bruno Fernandes
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Missir af EM