fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Ísland leikur á Þróttarvelli

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. maí 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur samið við Þrótt um að heimaleikir U21 árs landsliðs karla fari fram á Þróttarvellinum í Laugardal á komandi árum.

Samkomulagið nær til bæði mótsleikja og vináttuleikja og gildir til ársins 2028.

Íslenska U21 liðið lék tvo vináttuleiki á Spáni í mars síðastliðnum, mun leika aðra tvo vináttuleiki í Egyptalandi í júní, og hefur síðan leik í undankeppni EM 2027 í haust þar sem byrjað verður á heimaleik á Þróttarvelli gegn Færeyjum 4. september.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun