fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. maí 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norskur knattspyrnuáhugamaður skipti á 5 kílóum af fiski fyrir miða á leik Bodö/Glimt gegn Tottenham í undanúrslitum Evrópudeildarinnar annað kvöld.

Mikil eftirvænting er fyrir þessum seinni leik liðanna í norður-Noregi, en fyrri leiknum í London lauk með 3-1 sigri Tottenham.

Það komast þó mun færri að en vilja þar sem heimavöllur Bodö/Glimt tekur aðeins um 8 þúsund manns í sæti. Það komast því færri en 500 stuðningsmenn Tottenham að, þó svo að um um 50 þúsund hafi sóst eftir miða.

Torbjörn nokkur Eide, framkvæmdastjóri á fiskeldistöð, var sá sem bauð 5 kíló af fiski, sem metinn er á rúmar 30 þúsund krónur.

Oystein Aanes átti lausan miða og tók dílnum. Á hann því nóg af fiski næstu misserin.

Annar norskur maður, Nils Erik Oskdal, bauð í kjölfarið 5 kíló af hreindýrakjöti fyrir miða á leikinn. Því boði var einnig tekið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt