fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. maí 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert er til í kjaftasögu sem var sett fram um framtíð Alvaro Carreras bakvarðar Benfica. Manchester United og Real Madrid voru fléttuð inn í það.

Carreras er öflugur vinstri bakvörður sem var keyptur til United árið 2020 frá Real Madrid.

Hann var síðan seldur til Benfica en United er með forkaupsrétt á bakverðinum fyrir 18 milljónir evra.

Sagt var í fréttum að Real Madrid væri að biðja United um kaupa Carreras í sumar á þá upphæð og fá svo 30 milljónir evra frá Real Madrid fyrir hann.

Reglur koma í veg fyrir að svona viðskipti geti átt sér stað en United þyrfti að hafa leikmanninn í 16 vikur í sínum röðum.

Umboðsmaður Carreras hefur bent á þetta og segir leikmanninn ánægðan hjá Benfica en félagið vill 60 milljónir evra ef hann fer í annað lið en United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta verða árslaun Trent hjá Real Madrid – Ofan á þetta bætist svo slatti

Þetta verða árslaun Trent hjá Real Madrid – Ofan á þetta bætist svo slatti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kveikti í eftir fréttir dagsins – Sjáðu myndbandið

Kveikti í eftir fréttir dagsins – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Landsliðið tapaði gegn Svíþjóð

Landsliðið tapaði gegn Svíþjóð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kostulegt atvik í enska boltanum – Vardy tók flautuna af dómaranum til að bjarga honum

Kostulegt atvik í enska boltanum – Vardy tók flautuna af dómaranum til að bjarga honum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Saka á sér draum

Saka á sér draum
433Sport
Í gær

Besta deildin: Patrick með sjálfsmark er FH fór illa með Valsmenn

Besta deildin: Patrick með sjálfsmark er FH fór illa með Valsmenn
433Sport
Í gær

Á skilið að fá skrefið til Arsenal í sumar

Á skilið að fá skrefið til Arsenal í sumar
433Sport
Í gær

Bayern Munchen er meistari 2025

Bayern Munchen er meistari 2025