fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Hættur og er að taka við brasilíska landsliðinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. maí 2025 20:41

Jorge Jesus

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorge Jesus er búinn að segja skilið við lið Al-Hilal sem er í efstu deild Sádi Arabíu og situr í öðru sæti efstu deildar.

Jesus er reynslumikill þjálfari og gerði góða hluti með Benfica á sínum tíma en hann ku vera að taka við brasilíska landsliðinu.

Al-Hilal er úr leik í Meistaradeildinni í Asíu eftir tap gegn Al-Ahli en getur enn unnið deildina heima fyrir.

Liðið er þó ekki í kjörstöðu og er sex stigum á eftir Al-Ittihad þegar fimm umferðir eru eftir.

Al-Hilal er því í leit að nýjum stjóra og hefur Carlo Ancelotti til dæmis verið orðaður við stöðuna en hann er hjá Real Madrid í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Í gær

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Í gær

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn