fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Svona fagnaði Harry Kane þegar hann loksins vann titil

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. maí 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern varð þýskur meistari í gær þegar Bayer Leverkusen gerði jafntefli, leikmenn Bayern komu saman og fögnuðu dátt.

Harry Kane framherji liðsins fagnaði líklega manna mest en hann var að vinna sinn fyrsta bikar á ferlinum.

Kane er á sínu öðru ári hjá Bayern en það var litið á það sem stórslys þegar liðið vann ekki deildina í fyrra.

Kane fór til Bayern til að vinna titla og hefur nú tekist að klára þann stóra í Þýskalandi.

Fögnuð hans má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Landsliðið tapaði gegn Svíþjóð

Landsliðið tapaði gegn Svíþjóð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kostulegt atvik í enska boltanum – Vardy tók flautuna af dómaranum til að bjarga honum

Kostulegt atvik í enska boltanum – Vardy tók flautuna af dómaranum til að bjarga honum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Saka á sér draum

Saka á sér draum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bayern Munchen er meistari 2025

Bayern Munchen er meistari 2025
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom
433Sport
Í gær

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast