fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Á skilið að fá skrefið til Arsenal í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. maí 2025 18:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, segir að Ollie Watkins eigi skilið að fá skrefið til Arsenal í sumar.

Watkins er 29 ára gamall sóknarmaður sem spilar með Aston Villa en hann hefur spilað með félaginu undanfarin fimm ár.

Arsenal reyndi að næla í markahrókinn í janúar án árangurs og gæti mögulega reynt aftur í sumarglugganum.

Ferdinand segir að Watkins sé búinn að skila sínu fyrir Villa og eigi það skilið að færa sig til stærra félags ef tækifærið gefst.

,,Hann er ‘cult hetja’ hjá þessu félagi og hann er ein af megin ástæðum þess að félagið er að spila í Meistaradeildinni og á þessu stigi í dag,“ sagði Ferdinand.

,,Það er erfitt fyrir alla varnarmenn að glíma við hann, hundrað prósent. Það kom mér ekkert á óvart þegar Arsenal sýndi honum áhuga því hann á það skref skilið miðað við frammistöðuna undanfarin ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Í gær

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi