fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Á skilið að fá skrefið til Arsenal í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. maí 2025 18:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, segir að Ollie Watkins eigi skilið að fá skrefið til Arsenal í sumar.

Watkins er 29 ára gamall sóknarmaður sem spilar með Aston Villa en hann hefur spilað með félaginu undanfarin fimm ár.

Arsenal reyndi að næla í markahrókinn í janúar án árangurs og gæti mögulega reynt aftur í sumarglugganum.

Ferdinand segir að Watkins sé búinn að skila sínu fyrir Villa og eigi það skilið að færa sig til stærra félags ef tækifærið gefst.

,,Hann er ‘cult hetja’ hjá þessu félagi og hann er ein af megin ástæðum þess að félagið er að spila í Meistaradeildinni og á þessu stigi í dag,“ sagði Ferdinand.

,,Það er erfitt fyrir alla varnarmenn að glíma við hann, hundrað prósent. Það kom mér ekkert á óvart þegar Arsenal sýndi honum áhuga því hann á það skref skilið miðað við frammistöðuna undanfarin ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal reynir að losa sig við rækjusamlokustuðningsmenn með nýrri aðferð

Arsenal reynir að losa sig við rækjusamlokustuðningsmenn með nýrri aðferð
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu