fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Gefast upp á Vardy og horfa í aðra stjörnu sem skoraði í úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. maí 2025 13:11

Patrick Bamford Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wrexham er víst búið að gefast upp á að fá til sín fyrrum enska landsliðsmanninn Jamie Vardy en frá þessu greinit TEAMtalk.

Vardy hefur sterklega verið orðaður við Wrexham síðustu vikur en hann hefur ákveðið að yfirgefa lið Leicester eftir 13 ár hjá félaginu.

Vardy er 38 ára gamall og gæti vel hjálpað Wrexham sem spilar í næst efstu deild Englands næsta vetur í fyrsta sinn.

Í sömu fréttum er greint frá því að Wrexham hafi sýnt Vardy áhuga um tíma en horfir nú frekar á Patrick Bamford, framherja Leeds.

Leeds er á leið í efstu deild á nýjan leik og átti Bamford þá afskaplega lélegt tímabil og skoraði ekki mark í 17 deildarleikjum.

Bamford þekkir það að spila í næst efstu deild og skora mörk og er sagður efstur á óskalista Wrexham fyrir næsta tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso