fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. maí 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Engin önnur en Natasha Bedingfield var mætt í búningsklefa Burnley í gær er liðið fagnaði sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Það er dágóður tími síðan Burnley tryggði sér sætið en lokaleikur tímabilsins fór fram í gær – liðið hafnar í öðru sæti deildarinnar.

Bedingfield er heimsfræg söngkona sem hóf störf árið 2001 en hún er frægust fyrir lagið Unwritten.

Unwritten var einmitt sungið í klefanum eftir lokaleikinn í gær þar sem allir leikmenn Burnleyu tóku undir.

Skemmtilegt myndband sem má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum