fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Arteta fékk ákveðið ‘sjokk’ fyrir leikinn gegn PSG – ,,Sá alla þessa leikmenn sitja hlið við hlið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. maí 2025 20:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segist hafa fengið ákveðið ‘sjokk’ fyrir leik sinna manna gegn Paris Saint-Germain í vikunni.

Arsenal tapaði 0-1 heima gegn þeim frönsku í Meistaradeildinni en um var að ræða fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.

Arteta átti erfitt með að átta sig á öllum þeim meiðslum sem Arsenal glímir við og nafngreindi sjö leikmenn sem voru ekki til taks.

,,Ég var gapandi fyrir leikinn gegn PSG því ég gekk inn í búningsklefann og ég sá alla þessa leikmenn sitja hlið við hlið,“ sagði Arteta.

,,Takehiro Tomiyasu, Riccardo Calafiori, Gabriel, Thomas Partey, Kai Havertz, Gabriel Jesus og svo Jorginho. Þetta eru leikmenn sem geta byrjað og við erum ekki með þá!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad