fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. maí 2025 17:58

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KFA byrjar 2. deild karla af miklum krafti þetta árið en liðið mætti Kormáki/Hvöt á heimavelli sínum í fyrstu umferð.

KFA gerði sér lítið fyrir og vann 8-1 sigur en staðan var 3-1 í hálfleik áður en gestirnir fengu rautt spjald.

Hrafn Guðmundsson kom inná sem varamaður hjá KFA í seinni hálfleik og skoraði þrennu í öruggum 8-1 sigri.

Þróttur Vogum byrjar einnig mjög vel og vann lið Kára 2-1 á útivelli – á sama tíma gerðu Víðir og Víkingur Ólafsvík 1-1 jafntefli og það sama má segja um Gróttu og Hött/Huginn.

Lokaleiknum lauk einnig með 1-1 jafntefli en Dalvík/Reynir spilaði þar heima við Hauka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“