fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
Fréttir

Anna Vilhjálmsdóttir söngkona er látin – Braut blað í íslenskri tónlist

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 3. maí 2025 10:30

Anna var 79 ára gömul.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anna Vilhjálmsdóttir söngkona er látin, 79 ára að aldri. Anna hafði glímt við veikindi á síðustu árum.

Eins og segir á tónlistarvefnum Glatkistunni var Anna ein af dáðustu dægurlagasöngkonum sjöunda áratugarins á Íslandi.

Aðeins 16 ára gömul hóf hún að syngja með J.E. Kvintettnum en síðar söng hún með Hljómsveit Gunnars Ormslev, Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar, Hljómsveit Svavars Gests og fleirum. Árið 1969 stofnaði hún eigin hljómsveit en fátítt var á þeim tíma að hljómsveitir væru nefndar eftir konum.

Anna bjó um tíma í Bandaríkjunum eftir að hún kynntist bandarískum manni á Vellinum. Hún sneri aftur til Íslands undir lok áttunda áratugarins og söng þá með hljómsveitum á borð við Galabandinu, Flækingunum og Thaliu. Hún gaf einnig út eina sólóplötu, árið 1991, sem vakti athygli, sér í lagi lagið Fráskilin að vestan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Heilbrigðisfulltrúi tók sér vald sem hann hafði ekki

Heilbrigðisfulltrúi tók sér vald sem hann hafði ekki
Fréttir
Í gær

Sagðist ekki hafa verið „með gáfur til þess“ að telja tugi milljóna fram til skatts

Sagðist ekki hafa verið „með gáfur til þess“ að telja tugi milljóna fram til skatts
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Miðaði á dimmiterandi menntskælinga

Miðaði á dimmiterandi menntskælinga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki aðeins fjárhagslegt áfall. Þetta hefur djúpstæð áhrif á líf fólks, andlega heilsu þeirra og framtíðarmöguleika“ 

„Þetta er ekki aðeins fjárhagslegt áfall. Þetta hefur djúpstæð áhrif á líf fólks, andlega heilsu þeirra og framtíðarmöguleika“ 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Langt bataferli framundan hjá Maríu Sigrúnu

Langt bataferli framundan hjá Maríu Sigrúnu