fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Anna Vilhjálmsdóttir söngkona er látin – Braut blað í íslenskri tónlist

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 3. maí 2025 10:30

Anna var 79 ára gömul.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anna Vilhjálmsdóttir söngkona er látin, 79 ára að aldri. Anna hafði glímt við veikindi á síðustu árum.

Eins og segir á tónlistarvefnum Glatkistunni var Anna ein af dáðustu dægurlagasöngkonum sjöunda áratugarins á Íslandi.

Aðeins 16 ára gömul hóf hún að syngja með J.E. Kvintettnum en síðar söng hún með Hljómsveit Gunnars Ormslev, Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar, Hljómsveit Svavars Gests og fleirum. Árið 1969 stofnaði hún eigin hljómsveit en fátítt var á þeim tíma að hljómsveitir væru nefndar eftir konum.

Anna bjó um tíma í Bandaríkjunum eftir að hún kynntist bandarískum manni á Vellinum. Hún sneri aftur til Íslands undir lok áttunda áratugarins og söng þá með hljómsveitum á borð við Galabandinu, Flækingunum og Thaliu. Hún gaf einnig út eina sólóplötu, árið 1991, sem vakti athygli, sér í lagi lagið Fráskilin að vestan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast