fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. maí 2025 13:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea var í gær spurður út í eigin framtíð en hann er markvörður Fiorentina á Ítalíu og verður samningslaus í sumar.

De Gea kom til Fiorentina á frjálsri sölu en markvörðurinn hefur staðið sig vel í vetur og er orðaður við endurkomu til Englands vegna þess.

Spánverjinn neitar að staðfesta það að hann spili með Fiorentina á næsta tímabili en útilokar ekki að halda áfram.

De Gea gerði garðinn frægan með Manchester United á Englandi og hefur jafnvel verið orðaður við brottför.

,,Ég tek einn dag í einu. Ég er að njóta lífsins í Flórens og nýt þess að spila ítalskan fótbolta. Ég vonast til að ná sem bestum árangri með mínu liði,“ sagði De Gea.

Albert Guðmundsson er leikmaður Fiorentina í dag og hefur notið þess að spila með þeim spænska.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“