fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið

433
Föstudaginn 2. maí 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti nokkra athygli á dögunum þegar ÍBV keypti Vicente Valor frá KR, bæði lið leika í Bestu deild karla. Það sem er áhugavert er að Valor ákvað síðasta haust að fara frá ÍBV og ganga í raðir KR.

Samningur Valor við ÍBV var á á enda en hann var frábær í Lengjudeildinni í fyrra þegar ÍBV vann deildina.

Mikael Nikulásson fyrrum þjálfari KFA og stuðningsmaður KR segir að KR hafi heldur betur grætt á þessum viðskiptum.

„Margir segja að hann hafi verið besti miðjumaðurinn í 1. deildinni í fyrra, hann rennur út af samningi og KR fær hann frítt,“ sagði Mikael.

Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari KR og æskuvinur Mikaels vildi ekki losna við Valor en tilboðið var of gott. „Óskar vildi ekkert losa hann, Eyjamenn hringja fyrir nokkrum dögum og leggja 10 milljónir á borðið.“

„KR fær tíu milljónir fyrir hann á borðið, hann var að koma frítt. Leikmaðurinn, ÍBV og KR sáttir. Af hverju átti KR að láta hann fara fyrir 2-3 milljónir? Vonar sýnir hann í ÍBV búningnum að hann sé góður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist
433Sport
Í gær

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu
433Sport
Í gær

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar