fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. maí 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City ætlar sér að fá allt að fimm leikmenn í sumar þegar búist er við miklum breytingum.

The Athletic og fleiri fjalla um málið en þar segir að félagið ætli sér að lækka launakostnað sinn í sumar.

Kevin de Bruyne er á förum og þá er búist við því að Ederson og Bernardo Silva fari frá félaginu í sumar.

Sagt er að Pep Guardiola vilji fá Morgan Gibbs-White miðjumann Nottingham Forest en hann mun kosta sitt.

Florian Wirtz hjá Bayer Leverkusen er einnig nefndur til leiks auk fleiri leikmanna.

Árangur City á þessu tímabili eru vonbrigði og því ætlar félagið að ráðast í breytingar til að reyna að koma sér aftur á toppinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær
433Sport
Í gær

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag