fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Vill losa sig við franska félagið og einbeita sér að United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. maí 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe sem nú stýrir Manchester United vill selja franska félagið Nice sem hann á einnig.

Samkvæmt fréttum eru aðilar í Sádí Arabíu sem hafa áhuga á að kaupa franska félagið.

Ratcliffe keypti Nice árið 2019 á 89 milljónir punda.

Félagið er að berjast um sæti í Meistaradeildinni í Frakklandi en hann vill losa sig við það.

Ratcliffe keypti 28 prósenta hlut í Manchester United fyrir tæpum tveimur árum og vill einbeita sér að rekstrinum þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir