fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Spilaði lengi með einum besta framherja heims – Bjóst ekki við að hann myndi ná svona langt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. maí 2025 19:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andros Townsend, leikmaður Antalyaspor, viðurkennir að hann hafi ekki séð það fyrir að Harry Kane yrði einn besti framherji heims einn daginn.

Townsend og Kane voru saman hjá Tottenham um tíma en sá síðarnefndi er í dag á mála hjá Bayern Munchen.

Leikmennirnir voru saman sem táningar hjá Tottenham og þekkjast vel en Townsend gat ekki séð fyrir að Kane myndi ná svo langt á ferlinum.

,,Harry er í dag einn besti ef ekki besti framherji heims en ég sá það ekki gerast á sínum tíma,“ sagði Townsend.

,,Hann var alltaf með grunninn og gat skorað mörk en það vantaði eitthvað upp á. Einn daginn sprakk hann bara út.“

,,Hann æfði mögulega hreyfingarnar og byrjaði svo að geta skorað með báðum fótum sem hjálpaði mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á
433Sport
Í gær

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Í gær

Jackson orðaður við Manchester United

Jackson orðaður við Manchester United