fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Spilaði lengi með einum besta framherja heims – Bjóst ekki við að hann myndi ná svona langt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. maí 2025 19:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andros Townsend, leikmaður Antalyaspor, viðurkennir að hann hafi ekki séð það fyrir að Harry Kane yrði einn besti framherji heims einn daginn.

Townsend og Kane voru saman hjá Tottenham um tíma en sá síðarnefndi er í dag á mála hjá Bayern Munchen.

Leikmennirnir voru saman sem táningar hjá Tottenham og þekkjast vel en Townsend gat ekki séð fyrir að Kane myndi ná svo langt á ferlinum.

,,Harry er í dag einn besti ef ekki besti framherji heims en ég sá það ekki gerast á sínum tíma,“ sagði Townsend.

,,Hann var alltaf með grunninn og gat skorað mörk en það vantaði eitthvað upp á. Einn daginn sprakk hann bara út.“

,,Hann æfði mögulega hreyfingarnar og byrjaði svo að geta skorað með báðum fótum sem hjálpaði mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt