fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Hafa ekki heyrt í honum í fimm daga: Sást síðast á lestarstöð – Biðja almenning um hjálp

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. maí 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður að nafni Leon Osborne er mikið í fréttum á Bretlandi þessa stundina en hann er leikmaður Brigg Town sem er í neðri deildum Englands.

Ástæðan er skuggaleg en Osborne sem er 35 ára gamall hefur ekki sést síðan á laugardag og ekki er hægt að ná í hann.

Osborne sást síðast í lest í Doncaster á leið til Birmingham en eftir það hefur ekkert sést til hans né heyrst.

Félagið hefur beðið fólkið í landinu um hjálp að finna leikmanninn en slökkt er á símanum og því ómögulegt að hringja.

Osborne hefur spilað fyrir nokkur þekkt félög á Englandi en var lengst á mála hjá Bradford frá 2006 til 2012.

Fimm dagar eru síðan það heyrðist síðast í leikmanninum og vonandi fyrir alla hefur ekkert alvarlegt átt sér stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni