fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Pressan

Staðfesti ævilangt fangelsi yfir foreldrum sem myrtu dóttur sína

Pressan
Föstudaginn 2. maí 2025 03:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalskur áfrýjunardómstóll staðfesti nýlega ævilangan fangelsisdóm yfir pakistönskum foreldrum sem myrtu 18 ára dóttur sína eftir að hún neitaði að giftist manni sem þau vildu að hún giftist.

Lík Saman Abbas fannst á yfirgefnu sveitabýli, nærri ökrum þar sem faðir hennar starfaði, í nóvember 2022. Þá voru 18 mánuðir liðnir frá því að hún hvarf.

Áfrýjunardómstóllinn í Bologna komst að þeirri niðurstöðu að foreldrar hennar hefðu myrt hana með aðstoð fleiri ættingja.

Undirréttur hafði dæmt foreldra hennar, Shabbir Abbas og Nazia Shaheen, í ævilangt fangelsi en sýknaði tvo frændur hennar. Áfrýjunardómstóllinn sneri sýknudómnum yfir þeim við og dæmdi þá einnig í ævilangt fangelsi að sögn The Independent.

Danish Hasnain, frændi Saman, var dæmdur í 22 ára fangelsi fyrir aðild að morðinu en undirréttur hafði dæmt hann í 14 ára fangelsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

16 ára piltur handtekinn vegna morðanna í Svíþjóð

16 ára piltur handtekinn vegna morðanna í Svíþjóð
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Tvífarakenningin“ um Melania fékk byr undir báða vængi í útför páfans

„Tvífarakenningin“ um Melania fékk byr undir báða vængi í útför páfans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þýskur metsöluhöfundur myrtur í húsbát sínum

Þýskur metsöluhöfundur myrtur í húsbát sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fjórði hver Bandaríkjamaður kaupir matvörur út á kredít

Fjórði hver Bandaríkjamaður kaupir matvörur út á kredít
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal
Pressan
Fyrir 4 dögum

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans