fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Fá skelfilegar fréttir fyrir lokasprettinn í úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. maí 2025 14:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle hefur fengið afskaplega slæmar fréttir fyrir lokasprettinn í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta gæti haft áhrif á gengi Newcastle í ensku úrvalsdeildinni en liðið er í harðri baráttu um að komast í Meistaradeildina.

Útlit er fyrir að miðjumaðurinn Joelinton verði frá út tímabilið vegna hnémeiðsla sem er mikið áfall fyrir félagið.

Joelinton er lykilmaður í liði Newcastle en hann hefur glímt við svipuð hnémeiðsli fyrr á þessu tímabili.

Um er að ræða 28 ára gamlan leikmann sem meiddist einnig á hné í febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nefna ótrúlega upphæð sem félagið gæti borgað í sumar – Fjórfalt meira en dýrasti leikmaður sögunnar

Nefna ótrúlega upphæð sem félagið gæti borgað í sumar – Fjórfalt meira en dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum
433Sport
Í gær

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum
433Sport
Í gær

Margir lykilstarfsmenn óttast uppsagnir á vinsælli sjónvarpsstöð

Margir lykilstarfsmenn óttast uppsagnir á vinsælli sjónvarpsstöð