fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Nefna ótrúlega upphæð sem félagið gæti borgað í sumar – Fjórfalt meira en dýrasti leikmaður sögunnar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. maí 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki á því að Brasilíumaðurinn Vinicius Junior verði langdýrasti leikmaður sögunnar í sumar ef hann fer frá Real Madrid.

Samkvæmt Sports Zone er Al-Hilal í Sádi Arabíu tilbúið að borga Real 800 milljónir evra fyrir Vinicius sem er gjörsamlega galin upphæð.

Neymar er dýrasti leikmaður sögunnar í dag en PSG borgaði 222 milljónir evra fyrir hann á sínum tíma.

Í sömu frétt er greint frá því að Al-Hilal hafi áhuga á að ráða Carlo Ancelotti til starfa sem gæti hjálpað að lokka Vinicius til félagsins.

Ancelotti er stjóri Real og er líklega að kveðja í sumar og mun Xabi Alonso líklega taka við keflinu á Spáni.

Jorge Jesus er stjóri Al-Hilal í dag en hann er líklega að taka við brasilíska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum
433Sport
Í gær

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum
433Sport
Í gær

Margir lykilstarfsmenn óttast uppsagnir á vinsælli sjónvarpsstöð

Margir lykilstarfsmenn óttast uppsagnir á vinsælli sjónvarpsstöð