fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. maí 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona að nafni Connie McLaughlin lenti heldur betur í skondnu atviki um síðustu helgi er hún fjallaði um leik í ensku úrvalsdeildinni.

McLaughlin var mætt á Stamford Bridge til að fjalla um leik Chelsea og Everton fyrir TNT Sports.

Um er að ræða landsþekkta sjónvarpskonu en hún varð fyrir því óláni að fá vatnsgusu í andlitið stuttu fyrir beina útsendingu.

McLaughlin þurfti að forða sér burt og í skjól en vökvunarkerfi vallarins fór af stað á óheppilegum tíma.

,,Versta martröð fréttakonunnar hefur loksins átt sér stað!“ skrifaði McLaughlin á meðal annars og birti mynd af sér rennandi blautri á hliðarlínunni.

Sparkspekingurinn Toni Duggan náði að grafa upp myndbandið sjálft sem er skemmtilegt og má sjá með því að smella hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift