fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 20:00

Liam Delap.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liam Delap, framherji Ipswich, gæti valið að fara til Þýskalands frekar en til Manchester United.

Delap hefur verið orðaður við stærri lið, en Ipswich er fallið úr ensku úrvalsdeildinni. Orðrómar um United hafa verið einna háværastir en einnig er kappinn orðaður við Chelsea og Newcastle.

Samkvæmt nýjustu fréttum vilja þýsku stórliðin Bayer Leverkusen og RB Leipzig hins vegar einnig fá Delap og ku hann vera spenntur fyrir því að spila í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Leverkusen verður í Meistaradeildinni en Leipzig berst nú um sæti í sömu keppni.

Delap mun taka ákvörðun í sumar, en svo gæti farið að United nái Meistaradeildarsæti þrátt fyrir ömurlegt tímabil heima fyrir. Liðið er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Sigur í þeirri keppnir veitir aðgang að Meistaradeildinni.

Delap hefur skorað 12 mörk í fremur slöku liði Ipswich í úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Er hann fáanlegur fyrir aðeins 30 milljónir punda í sumar vegna klásúlu í samningi hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni
433Sport
Í gær

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum
433Sport
Í gær

Margir lykilstarfsmenn óttast uppsagnir á vinsælli sjónvarpsstöð

Margir lykilstarfsmenn óttast uppsagnir á vinsælli sjónvarpsstöð