fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Telegraph segir frá þessu og að félög í Sádi-Arabíu hafi áhuga á báðum leikmönnum.

Martinez er að eiga fremur slakt tímabil, en hann skaust hratt upp stjörnuhimininn fyrir nokkrum árum.

Getty Images

Þá er Bailey kominn í minna hlutverk hjá Villa og má því fara fyrir rétta uppæð í sumar.

Villa er þá að passa sig á að halda sig á réttu hlið fjárhagsreglna og gæti því komið sér vel að selja Martinez og Bailey til Sádí, þar sem er nóg til af peningum.

Enska félagið hefur þegar selt Jhon Duran til Sádí á þessari leiktíð og þá fór Moussa Diaby þangað síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar