fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold bakvörður Liverpool heldur áfram að ýta undir sögusagnir að hann verði áfram hjá félaginu.

Samningur Trent er að renna út og hann hefur mikið verið orðaður við Real Madrid.

Undanfarnar vikur hefur því verið haldið fram að enn sé möguleiki á því að Trent verði áfram og hann hefur gefið vísbendingar þess efnis.

Trent birti mynd af æfingasvæði Liverpool í dag þar sem búið var að merkja bygginguna. Liverpool varð enskur meistari á sunnudag.

Trent veit að allar myndir sem hann birtir þessa dagana fær stuðningsmenn Liverpool til að ræða hlutina.

Trent hefur alla tíð verið í herbúðum Liverpool en það ætti að koma í ljós á næstu dögum hvað gerist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern