fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njósnarar Manchester United hafa mætt á nokkra leiki hjá Partizan Belgrad til að fylgjast með Ognjen Ugresic.

Ugresic er 17 ára gamall miðjumaður sem hefur fest sig í sessi hjá Partizan á síðustu vikum.

Í fjölmiðlum í Serbíu er Ugresic líkt við Paul Pogba og Jude Bellingham, umboðsmaður hans segir áhugan gríðarlegan.

Njósnarar United hafa augastað á honum en umboðsmaður hans segir lið í Seriu A einnig vilja kaupa hann.

Ostoja Stjepanovic sem sér um málefni kappans segir hins vegar skynsamlegt að Ugresic verði áfram hjá Partizan til að spila í stóru hlutverki í aðalliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti