fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag er sagður koma sterklega til greina sem næsti þjálfari Bayer Leverkusen en búist er við að Xabi Alonso hætti í sumar.

Alonso er sterklega orðaður við starfið hjá Real Madrid sem er að losna. Carlo Ancelotti er að taka við Brasilíu.

Ten Hag var rekinn frá Manchester United í nóvember en hann þekkir umhverfið í Þýskalandi.

Ten Hag stýrði varaliði FC Bayern á árum áður en hann er 55 ára gamall stjóri frá Hollandi.

Leverkusen er sagt spennt fyrir því að skoða Ten Hag verði að því að Alonso fari heim til Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern