fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að

433
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 07:30

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd: Wikimedia Commons.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skoska knattspyrnugoðsögnin Gordon Strachan segir að hann hafi eitt sinn verið látinn skipta um hótelherbergi þar sem sjálf Beyonce þurfti að komast að.

Strachan hefur þjálfað bæði skoska landsliðið og Celtic á ferlunum, auk þess sem hann lék með Manchester United á leikmannaferlinum, svo dæmi séu tekin.

Gordon Strachan.

Þegar skoska landsliðið kom saman í heimalandinu gisti það gjarnan á Mar Hall, glæsilegu hóteli í Glasgow, en heimsfrægt fólk héðan og þaðan átti það til að gera það einnig.

Í miðju landsliðsverkefni þurfti Strachan að skipta um herbergi til að Beyonce kæmist að, en hún var mætt til að halda tónleika í borginni.

„Þetta var frábært og ég sagði starfsmönnunum að það væri óþarfi að skipta á rúmunum. Konan mín veit ekki af þessu svo við skulum halda þessu út af fyrir okkur,“ sagði Strachan léttur í hlaðvarpsviðtali, er hann tók málið fyrir.

Beyoncé. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli
433Sport
Í gær

Bonnie Blue fékk lífstíðar bann

Bonnie Blue fékk lífstíðar bann
433Sport
Í gær

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?