fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026
433Sport

Var ekki hleypt í eitt einasta viðtal í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. apríl 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlar fengu engan aðgang að Trent Alexander-Arnold, leikmanni Liverpool, eftir að liðið tryggði sér Englandsmeistaratitilinn í gær.

Liverpool vann Tottenham 5-1 og ljóst að Arsenal getur nú ekki náð toppliðinu, þó svo að fjórar umferðir séu eftir. Það var eðlilega mikið fagnað í leikslok og tók Trent að sjálfsögðu fullan þátt þar.

Bakvörðurinn er hins vegar líklega að kveðja Liverpool í sumar, þegar samningur hans rennur út. Allar líkur eru á því að hann fari til Real Madrid, en ekkert hefur verið staðfest og Trent sjálfur verið þögull sem gröfin.

Á bandarísku sjónvarpsstöðinni Peacock kom það fram í gær að verið væri að halda Trent frá fjölmiðlum og að honum yrði ekki hleypt í neitt viðtal.

Vangaveltur um framtíð hans halda því áfram, en sem fyrr segir er þó líklegast að hann fari til Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Óður til æskunnar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir ensku úrvalsdeildina

Góð tíðindi fyrir ensku úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lærisveinar Freys tóku síðasta lausa sætið í umspilinu – Fín úrslit Íslendinganna

Lærisveinar Freys tóku síðasta lausa sætið í umspilinu – Fín úrslit Íslendinganna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bíða eftir grænu ljósi frá Sádunum

Bíða eftir grænu ljósi frá Sádunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nóg að gera hjá liði Alberts – Tveir frá Lundúnaliðinu gætu komið fyrir gluggalok

Nóg að gera hjá liði Alberts – Tveir frá Lundúnaliðinu gætu komið fyrir gluggalok
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessi ummæli Victoriu Beckham vekja mikla athygli í ljósi stríðsins við elsta soninn

Þessi ummæli Victoriu Beckham vekja mikla athygli í ljósi stríðsins við elsta soninn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Safnaði rúmum 50 milljónum fyrir börn með því að selja merkilega safngripi sína

Safnaði rúmum 50 milljónum fyrir börn með því að selja merkilega safngripi sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Talað um að Adam Ægir gæti farið til Sigga Ragga í Færeyjum

Talað um að Adam Ægir gæti farið til Sigga Ragga í Færeyjum
433Sport
Í gær

Jóhannes Karl sagður setja upp harðar reglur í Hafnarfirði – Bannar nikótínpúða á svæðinu

Jóhannes Karl sagður setja upp harðar reglur í Hafnarfirði – Bannar nikótínpúða á svæðinu
433Sport
Í gær

Gerrard skilur vel að stuðningsmenn Liverpool séu pirraðir á þessum ummælum Arne Slot

Gerrard skilur vel að stuðningsmenn Liverpool séu pirraðir á þessum ummælum Arne Slot