fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Báðu stjórann um að tapa leiknum svo erkifjendurnir myndu ekki vinna titilinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. apríl 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou segir að hann hafi fengið þónokkur skilaboð frá stuðningsmönnum Tottenham í fyrra sem báðu hann um að tapa viðureign gegn Manchester City.

Ástæðan er einföld en Tottenham tapaði að lokum 2-0 sem hjálpaði City að vinna ensku úrvalsdeildina.

Stuðningsmenn Tottenham voru tilbúnir að fórna ýmsu fyrir það eina að Arsenal myndi ekki vinna úrvalsdeildina í fyrsta sinn í 20 ár.

Ange segir að margir hafi komið að sér og sagt að Tottenham þyrfti að tapa gegn City sem gerðist að lokum en liðið gerði að sjálfsögðu allt mögulegt til að vinna þá viðureign.

,,Við enduðum í fimmta sæti á síðustu leiktíð, af hverju er það eitthvað stórslys ef við lendum í fimmta sæti? Það er eitthvað sem þið þurftuð að spyrja ykkur að á sama tíma í fyrra,“ sagði Ange.

,,Ég var beðinn um að tapa leik og að það væri rangt ef ég myndi vilja vinna leik. Ekki nóg með það þá hefur mín dvöl hérna verið stórslys og hún er það enn þann dag í dag samkvæmt mörgum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag