fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

,,Passaðu þig, hann er einstakur leikmaður“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. apríl 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs hefur nefnt besta leikmann sem hann spilaði með hjá Manchester United og þeir voru heldur betur margir.

Giggs spilaði til fertugs en hann var allan sinn feril hjá United og nefnir Cristiano Ronaldo sem sinn besta samherja.

Giggs var hjá United er Ronaldo kom fyrst til félagsins árið 2003 og átti eftir að upplifa sex góð tímabil með leikmanninum.

Ronaldo er fertugur í dag og er talinn einn besti ef ekki besti leikmaður sögunnar af mörgum.

,,Hann er sá besti. Ég man eftir að hafa tæklað hann einn veturinn og stjórinn varð brjálaður,“ sagði Giggs en Sir Alex Ferguson var við stjórnvölin á þeim tíma.

,,Ég sagði að þetta hafi verið tækling og fékk svarið: ‘Ég veit það en passaðu þig, þetta er einstakur leikmaður.’

,,Fyrsta árið var erfitt fyrir Ronaldo og það var mjög sjáanlegt á æfingum, hann snerti boltann of oft og vegna þess var mikið sparkað í hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi