fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Segir hann hafa valið rangt félag í Manchester – Líkir honum við Di Maria

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. apríl 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish samdi við rangt félagt í Manchester að sögn goðsagnar félagsins Ryan Giggs.

Giggs ber Grealish saman við Angel Di Maria sem spilaði með United um tíma en var ekki notaður í réttri stöðu – það sama má segja um Grealish hjá Manchester City.

Grealish hefur haft hægt um sig undanfarna mánuði hjá City og virðist ekki vera að finna taktinn á vellinum.

Giggs telur að Grealish hefði hentað United vel en því miður fyrir þá ákvað Englendingurinn að velja City.

,,Angel Di Maria var leikmaður fyrir United, ég var á því máli. Á þessum tímapunkti vorum við hins vegar að spila demantakerfi svo hann lék vinstra megin. Hann hafði í raun aldrei spilað þessa stöðu,“ sagði Giggs.

,,Þetta er það sama með Grealish. Grealish var leikmaður fyrir Manchester United.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift