fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Liverpool óttast PSG og mun hefja viðræður strax

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. apríl 2025 10:00

Leandro Trossard skorar í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool ætlar strax í viðræður við varnarmanninn Ibrahima Konate eftir að hafa heyrt af áhuga Paris Saint-Germain í Frakklandi.

Frá þessu greinir TeamTalk en Konate verður samningslaus eftir næsta tímabil og er orðaður við brottför.

Konate er franskur og gæti viljað snúa aftur til heimalandsins en Liverpool vill alls ekki missa hann frítt 2026.

Ef Konate ákveður að fara þá er Dean Huijsen hjá Bournemouth líklegur arftaki en hann hefur staðið sig virkilega vel í vetur.

Liverpool setur það þó í forgang að ræða við Konate um nýjan samning og vill halda honum í hjarta varnarinnar ásamt Virgil van Dijk sem skrifaði undur á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reyna að flýta stórleiknum vegna Eurovison

Reyna að flýta stórleiknum vegna Eurovison
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þekktur framhjáhaldari vakti athygli í flugi – Horfði á þætti þar sem mikið erum framhjáhald

Þekktur framhjáhaldari vakti athygli í flugi – Horfði á þætti þar sem mikið erum framhjáhald
433Sport
Í gær

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar
433Sport
Í gær

Segja að Manchester United reyni aftur í sumar

Segja að Manchester United reyni aftur í sumar