fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Horfa strax á aðra stórstjörnu eftir höfnun frá Salah

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. apríl 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórlið Al-Hilal í Sádi Arabíu reyndi eins og það gat að semja við vængmanninn Mohamed Salah sem er á mála hjá Liverpool.

Al-Hilal bauð 200 milljónir punda í Salah síðasta sumar en Liverpool hafnaði og vonaðist liðið svo eftir því að hann myndi koma á frjálsri sölu í sumar.

Það mun ekki gerast þar sem Salah hefur skrifað undir nýjan samning og þarf Al-Hilal nú að leita annað.

Blaðamaðurinn virti Ben Jacobs greinir frá því að Al-Hilal sé strax búið að gleyma Salah og horfi nú aðeins á Victor Osimhen hjá Napoli.

Osimhen er samningsbundinn Napoli en á láni hjá Galatasaray en hann ku vera opinn fyrir því að elta peningana til Sádi.

Osimhen er aðeins 26 ára gamall og gæti vel kostað yfir 100 milljónir punda í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni