fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Segja þetta nú líklegustu niðurstöðuna

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki ólíklegt að Thomas Partey verði áfram hjá Arsenal þó samningur hans renni út í sumar.

Þetta kemur fram í helstu miðlum, en viðræður standa nú yfir milli miðjumannsins og Arsenal.

Þessi 31 árs gamli Ganverji er enn lykilmaður hjá Arsenal, sem er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar og komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar.

Vill félagið því halda honum og er Partey sjálfur opinn fyrir því að vera áfram, en hann er á sínu fimmta tímabili hjá Arsenal.

Líklegasta niðurstaðan er að Partey skrifi undir nýjan tveggja ára samning í London, en náist samkomulag ekki mun hann horfa í kringum sig á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið