fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Yfir 25 milljarðar á borðinu fyrir fjögur ár af vinnu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sádiarabíska félagið Al-Hilal vill fá Raphinha, stjörnu Barcelona, í sumar og hefur boðið honum samning. Spænska blaðið Sport heldur þessu fram.

Hinn 28 ára gamli Raphinha er að eiga frábært tímabil, en hann á tvö ár eftir af samningi sínum í Katalóníu. Talið er að Al-Hilal sé til í að greiða um 75 milljónir punda fyrir þjónustu hans.

Samningur brasilíska kantmannsins yrði þá til fjögurra ára og myndi færa honum um 150 milljónir punda á þeim tíma.

Það er spurning hvort Sádunum takist að freista Raphinha og Barcelona með þessum fjárhæðum, en fjöldi stórstjarna hefur haldið í deildina þar í landi á undanförnum árum í leit að hærri launum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ósáttir leikmenn United fara ekki fet í janúar

Ósáttir leikmenn United fara ekki fet í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rodgers segir upp hjá Celtic – Gömul hetja tekur óvænt við til bráðabirgða

Rodgers segir upp hjá Celtic – Gömul hetja tekur óvænt við til bráðabirgða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu