fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Rashford á sér draum í sumar en áhuginn virðist ekki gagnkvæmur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford hefur átt ágætu gengi að fagna hjá Aston Villa eftir að hann fór þangað á láni í janúar.

Rashford var í brekku hjá Manchester United og vildi Ruben Amorim stjóri liðsins losna við hann.

Ekki er búist við að United vilji fá Rashford til baka og segir Sport á Spáni að hann vilji ólmur komast til Barcelona.

Sport segir hins vegar að það sé ekki í neinum forgangi hjá Barcelona að sækja Rashford í sumar.

Rashford hefur lengi viljað fara til Barcelona en þrátt fyrir einhvern áhuga hefur spænska liðið ekki reynt að kaupa hann.

Rashford er 27 ára gamall en Aston Villa hefur forkaupsrétt á honum í sumar fyrir 40 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið