fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

England: Tottenham tapaði gegn Forest

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. apríl 2025 21:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham 1 – 2 Nottingham Forest
0-1 Elliot Anderson(‘5)
0-2 Chris Wood(’16)
1-2 Richarlison(’87)

Tottenham hefði svo sannarlega átt að fá stig í kvöld er liðið spilaði við Nottingham Forest á heimavelli.

Tottenham fékk fjölmörg færi í þessum leik og átti 22 skot að marki gestanna sem ógnuðu afskaplega lítið.

Forest átti alls þrjú skot á markið en tvö af þeim fóru í netið snemma í fyrri hálfleiknum.

Richarlison gerði eina mark Tottenham undir lok leiks og er liðið í 16. sætinu, tveimur sætum frá fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Í gær

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum