fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. apríl 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lukas Podolski, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hann hafi ekki fengið sanngjarnt tækifæri hjá félaginu á sínum tíma.

Podolski spilaði um 82 leiki fyrir Arsenal undir Arsene Wenger en náði aldrei að festa sig almennilega í sessi.

,,Ég fékk ekki nógu mikinn spilatíma. Mér fannst ég standa mig vel og fékk ekki þær mínútur sem ég átti skilið,“ sagði Podolski.

,,Ef þú horfir á tölfræðina, ég spilaði um 80 leiki og tók beinan þátt í mörgum mörkum.“

,,Arsene Wenger var frábær stjóri og manneskja. Hann var eins og afi: mjög gáfaður maður sem var gott að ræða við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Í gær

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi