fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Ekki bara dans á rósum að vera fótboltamaður – ,,Leyfa okkur ekki að vera sú manneskja sem við viljum vera“

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. apríl 2025 12:41

Bellerin í faðmi pabba.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hector Bellerin, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að það sé ekki bara dans á rósum að vera atvinnumaður í fótbolta.

Bellerin var gríðarlega efnilegur leikmaður á sínum tíma og einbeitti sér aðeins að fótbolta á yngri árum en hann er í dag þrítugur og leikur með Real Betis.

Bellerin varar unga leikmenn við því að þeir muni ekki læra mikið á lífið ef þeir hlusta aðeins á sitt félag eða þá einbeita sér algjörlega að fótboltanum.

,,Að mínu mati vilja flest félög gefa þér öll tólin til þess að verða góður fótboltamaður,“ sagði Bellerin.

,,Þessi félög eru hins vegar ekki að gefa þér tólin til þess að vera góður borgari, manneskja, eiginmaður eða faðir. Við einbeitum okkur alveg að fótboltanum.“

,,Fótboltamenn eiga peninga og eru fyrirmyndir og fótboltinn sjálfur er einhvern veginn að vernda okkur á ákveðinn hátt. Þeir leyfa okkur ekki að vera sú manneskja sem við viljum vera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu