fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. apríl 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Sun er nú búið að nafngreina manninn sem komst í vandræði á fimmtugsafmæli sínu í byrjun árs en það er fyrrum leikmaðurinn Nicky Butt.

Butt varð fimmtugur þann 21. janúar síðastliðinn en hann gerði garðinn frægan sem leikmaður liða eins og Manchester United og Newcastle.

Það var afmælisbarnið sjálft sem komst í vandræði við lögin í afmælinu en hann skallaði öryggisvörð þetta kvöld að sögn Sun.

Butt hefur játað á sig sökina og tekur sinni sekt fyrir árásina og hefur einnig boðist til þess að gefa pening til góðgerðarmála.

Atvikið átti sér stað þann 24. janúar og gerðist um sjö um kvöld en Butt er talinn hafa verið undir miklum áhrifum áfengis og í ósæmilegu standi.

Öryggisvörðurinn á staðnum sá Butt pissa utandyra og reyndi að ræða málin áður en sá enski trylltist sem varð til þess að hann skallaði starfsmanninn.

Hann var fluttur á sjúkrahús og óttaðist að um nefbrot væri að ræða en mun ekki leggja fram frekari kæru á hendur fyrrum enska landsliðsmannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk upp í kok af andlegu ferðalagi eiginkonunnar og bað um skilnað

Fékk upp í kok af andlegu ferðalagi eiginkonunnar og bað um skilnað
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi
433Sport
Í gær

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu