fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. apríl 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem vita hver markvörðurinn Chris Brady er en hann leikur með Chicago Fire í Bandaríkjunum.

Brady bauð upp á ansi óvenjulega hegðun í vikunni fyrir leik sinna manna gegn Inter Miami í MLS-deildinni.

Brady gaf ungum aðdáendum sínum eiginhandaráritanir áður en hann sá treyju Barcelona sem hann vildi ekki krota á.

,,Þetta er ekki okkar treyja,“ sagði Brady og neitaði að árita treyjuna eitthvað sem vakti þónokkra athygli.

Lionel Messi er markahæsti leikmaður í sögu Barcelona en hann er á mála hjá einmitt Inter Miami í dag.

Myndband af þessu má sjá hér.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Chicago Fire FC (@chicagofire)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári