fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. apríl 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem vita hver markvörðurinn Chris Brady er en hann leikur með Chicago Fire í Bandaríkjunum.

Brady bauð upp á ansi óvenjulega hegðun í vikunni fyrir leik sinna manna gegn Inter Miami í MLS-deildinni.

Brady gaf ungum aðdáendum sínum eiginhandaráritanir áður en hann sá treyju Barcelona sem hann vildi ekki krota á.

,,Þetta er ekki okkar treyja,“ sagði Brady og neitaði að árita treyjuna eitthvað sem vakti þónokkra athygli.

Lionel Messi er markahæsti leikmaður í sögu Barcelona en hann er á mála hjá einmitt Inter Miami í dag.

Myndband af þessu má sjá hér.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Chicago Fire FC (@chicagofire)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Orða Antony við risaskref í sumar

Orða Antony við risaskref í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið
433Sport
Í gær

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika