fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Sefur ekki vel eftir leiki: ,,Erfiðara þegar ég klikka á færum“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. apríl 2025 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, leikmaður Bayern Munchen, á í erfiðleikum með svefn eftir að hafa spilað mikilvæga leiki en hann greinir sjálfur frá.

Kane hefur verið töluvert gagnrýndur eftir komu til Bayern jafnvel þó hann sé að skora mörk – hann á það þó til að vera ‘ósýnilegur’ í mikilvægum leikjum að sögn margra.

,,Ég sef ekki vel eftir leiki og það er jafnvel erfiðara þegar ég klikka á færum,“sagði Kane.

,,Ég sagði eftir leikinn að ég hefði meiri áhyggjur af því að fá ekki færin til að skora, ef ég klikka þá er ég samt á réttum stað.“

,,Ég býst alltaf við því að nýta góð tækifæri en það gerist ekki alltaf og þannig er fótboltinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búnir að finna eftirmann Tudor

Búnir að finna eftirmann Tudor
433Sport
Í gær

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn
433Sport
Í gær

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“