fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Virkilega óánægðir með ákvörðun þjálfarans: ,,Þvílíka helvítis bullið“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. apríl 2025 12:00

Unai Emery er mögulega undir pressu í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Aston Villa eru alls ekki sáttir með stjóra sinn Unai Emery eftir leik við Paris Saint-Germain á þriðjudag.

Þetta kemur fram í Birmingham Mail en miðillinn fer ítarlega yfir 3-2 sigur liðsins á PSG sem dugði ekki til að komast í undanúrslit.

Marcus Rashford fékk tækifæri í sóknarlínunni í sigrinum en fyrri leikurinn tapaðist 3-1 og eru þeir ensku því úr leik.

,,Er Emery alveg búinn að missa það? Hvað ertu að hugsa?“ skrifar einn um ákvörðunina og annar bætir við: ,,Þvílíka helvítis bullið. Nú þarf að hugsa.“

Rashford er lánsmaður frá Manchester United en Watkins hefur undanfarin ár verið aðal markaskorari Villa og staðið sig með prýði.

Þetta ýtir undir sögusagnir að Watkins sé á förum í sumar en hann hefur verið orðaður við lið eins og Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búnir að finna eftirmann Tudor

Búnir að finna eftirmann Tudor
433Sport
Í gær

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn
433Sport
Í gær

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“