fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Eigandinn flýgur til landsins í kjölfar orðrómanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth mun á næstunni bjóða Andoni Iraola nýjan samning til að reyna að tryggja framtíð hans hjá félaginu.

Iraola hefur staðið sig frábærlega sem stjóri Bournemouth, en hann tók við fyrir síðustu leiktíð. Er hann með liðið í baráttu um Evrópusætin í ensku úrvalsdeildinni sem stendur.

Hann hefur vakið áhuga stærri félaga, þar á meðal Tottenham, sem mun sennilega reka Ange Postecoglou á næstunni.

Samningur Iraola rennur út eftir rúmt ár en Bill Foley, bandarískur eigandi Bournemouth, ætlar að fljúga til Englands og reyna að endursemja við hann á næstunni til að fæla aðra frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Orða Antony við risaskref í sumar

Orða Antony við risaskref í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið
433Sport
Í gær

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika