fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Eigandinn flýgur til landsins í kjölfar orðrómanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth mun á næstunni bjóða Andoni Iraola nýjan samning til að reyna að tryggja framtíð hans hjá félaginu.

Iraola hefur staðið sig frábærlega sem stjóri Bournemouth, en hann tók við fyrir síðustu leiktíð. Er hann með liðið í baráttu um Evrópusætin í ensku úrvalsdeildinni sem stendur.

Hann hefur vakið áhuga stærri félaga, þar á meðal Tottenham, sem mun sennilega reka Ange Postecoglou á næstunni.

Samningur Iraola rennur út eftir rúmt ár en Bill Foley, bandarískur eigandi Bournemouth, ætlar að fljúga til Englands og reyna að endursemja við hann á næstunni til að fæla aðra frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári