fbpx
Laugardagur 24.júlí 2021
433Sport

Tveir leikmenn yfirgefa landsliðshópinn

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 5. júní 2021 11:17

Kolbeinn Sigþórsson. Mynd/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson og Þórir Jóhann Helgason hafa yfirgefið íslenska landsliðshópinn og haldið aftur til sinna félaga. KSÍ greindi frá þessu í morgun.

Íslenska liðið hefur leikið tvo leiki í landsleikjaglugganum, gegn Mexíkó og Færeyjum. Þórir Jóhann lék í leiknum gegn Mexíkó en Kolbeinn hefur spilað báða leikina.

Nú er hins vegar ljóst að hvorugur leikmaðurinn tekur þátt í leiknum gegn Póllandi. Það verður sá síðasti í þessu landsliðsverkefni.

Kolbeinn er leikmaður Gautaborgar í Svíþjóð en Þórir spilar með FH.

Ísland tapaði leiknum gegn Mexíkó 2-1 en fann Færeyjar 0-1 í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Möguleg liðsuppstilling Liverpool á næsta tímabili

Möguleg liðsuppstilling Liverpool á næsta tímabili
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnór Ingvi þakkaði afa sínum fyrir mörkin – „Hann vakti yfir mér“

Arnór Ingvi þakkaði afa sínum fyrir mörkin – „Hann vakti yfir mér“
433Sport
Í gær

Pochettino skrifar undir nýjan samning við PSG

Pochettino skrifar undir nýjan samning við PSG
433Sport
Í gær

Segir Jorginho eiga Ballon d’Or meira skilið en Messi

Segir Jorginho eiga Ballon d’Or meira skilið en Messi
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem knattspyrnustjarnan hefur gefið til góðgerðarmála – Efstur á lista yfir þá sem gefa mest

Þetta er upphæðin sem knattspyrnustjarnan hefur gefið til góðgerðarmála – Efstur á lista yfir þá sem gefa mest
433Sport
Í gær

Verður þetta byrjunarlið PSG á næstu leiktíð? – Pogba á miðjunni

Verður þetta byrjunarlið PSG á næstu leiktíð? – Pogba á miðjunni