fbpx
Miðvikudagur 04.ágúst 2021
433Sport

Tveir leikmenn yfirgefa landsliðshópinn

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 5. júní 2021 11:17

Kolbeinn Sigþórsson. Mynd/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson og Þórir Jóhann Helgason hafa yfirgefið íslenska landsliðshópinn og haldið aftur til sinna félaga. KSÍ greindi frá þessu í morgun.

Íslenska liðið hefur leikið tvo leiki í landsleikjaglugganum, gegn Mexíkó og Færeyjum. Þórir Jóhann lék í leiknum gegn Mexíkó en Kolbeinn hefur spilað báða leikina.

Nú er hins vegar ljóst að hvorugur leikmaðurinn tekur þátt í leiknum gegn Póllandi. Það verður sá síðasti í þessu landsliðsverkefni.

Kolbeinn er leikmaður Gautaborgar í Svíþjóð en Þórir spilar með FH.

Ísland tapaði leiknum gegn Mexíkó 2-1 en fann Færeyjar 0-1 í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ofurtölvan hefur reiknað: Svona segir hún að taflan á Englandi muni líta út næsta vor – Vonbrigði fyrir stuðningsmenn Man Utd og Liverpool í vændum?

Ofurtölvan hefur reiknað: Svona segir hún að taflan á Englandi muni líta út næsta vor – Vonbrigði fyrir stuðningsmenn Man Utd og Liverpool í vændum?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu 90 milljóna króna afmælisgjöfina sem Georgina gaf Ronaldo – ,,Eigið góða viku“

Sjáðu 90 milljóna króna afmælisgjöfina sem Georgina gaf Ronaldo – ,,Eigið góða viku“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kane ósáttur við umræðuna – Segir fjölmiðla hafa blásið hana upp

Kane ósáttur við umræðuna – Segir fjölmiðla hafa blásið hana upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breiðablik fær ekki að spila á heimavelli og Óskar skýtur á bæinn – ,,Sorglegt að Kópavogsbær geti ekki staðið þannig að málum að hægt sé að spila svona leiki í bæjarfélaginu“

Breiðablik fær ekki að spila á heimavelli og Óskar skýtur á bæinn – ,,Sorglegt að Kópavogsbær geti ekki staðið þannig að málum að hægt sé að spila svona leiki í bæjarfélaginu“
433Sport
Í gær

Allsvenskan: Íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni

Allsvenskan: Íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Segir Kane geta eyðilagt orðspor sitt hjá Tottenham

Segir Kane geta eyðilagt orðspor sitt hjá Tottenham