fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Tekur draumaþjálfari Pogba við United?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. september 2018 08:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er sammt allt fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.
——-

Luis Suarez vill fá Paul Pogba til Barcelona. (ESPN)

Pogba vill hins vegar spila fyrir Zinedine Zidane í framtíðinni en hann er einmitt orðaður við Manchester United. (Metro)

Manchester United skoðar Lucas Hernandez varnarmann Atletico Madrid. (Star)

Sporting Lisbon gæti fengið John Terry í sínar raðir. (Mirror)

Harry Maguire segir að Manchester United hafi reynt að kaupa sig í sumar. (Mirror)

West Ham þarf að borga Manuel Pellegrini 15 milljónir punda ef félagið rekur hann. (Times)

Arsenal gæti fengið Filipe Luis vinstri bakvörð Atletico Madrid í janúar. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Í gær

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“