fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Guardiola ekki hræddur en veit ekki hvort Haaland verði frá í daga eða vikur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. desember 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, veit ekki hvort Erling Haaland verði frá í daga eða vikur. Hann segir ástandið ekki vera slæmt.

Haaland missti af síðasta deildarleik City vegna meiðsla, álagsmeiðsli í beini eru ástæðan. Hann verður heldur ekki með um helgina.

Haaland mun fara með City til Sádí Arabíu en ekki er vitað hvort hann geti spilað.

„Ég er ekki hræddur, það er enginn sprunga í beininu. Bara álag,“ segir Guardiola.

„Vonandi kemst Erling með liðinu til Sádí, við sjáum eftir leikinn gegn Palace hvort hann geti spilað á HM félagsliða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann