fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Eftir tíðindin í vikunni eru þessir tveir nú á blaði Jurgen Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. desember 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool er á leið á markaðinn í janúa rog ætlar að reyna að finna sér varnarmann. Ástæðan eru meiðsli Joel Matip.

Líklegt er talið að Matip hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool, hann sleit krossband gegn Fulham um síðustu helgi.

Samningur Matip við Liverpool er á enda næsta sumar og líklegt er talið að hann fái ekki boð um nýjan samning.

Getty Images

Matip hefur verið mikið meiddur síðustu ár og segja ensk blöð að Klopp vilji fylla skarð hans í janúar.

Tveir kostir eru nefndir til sögunnar en það eru Maxence Lacroix varnarmaður Wolfsburg í Þýskalandi og Marc Guehi varnarmaður Crystal Palace.

Líklegast fara forráðamenn Liverpool strax í þá vinnu að reyna að sjá hvort hægt sé að ná samkomulagi við félögin þeirra um kaupverð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Í gær

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho