fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Newcastle fékk fjórða leikmanninn í mánuðinum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 31. janúar 2022 18:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle hefur fengið Matt Targett að láni frá Aston Villa út þessa leiktíð.

Targett er 26 ára gamall. Hann er fjórði leikmaðurinn sem Newcastle fær til sín í þessum mánuði. Fyrir hafa þeir Kieran Trippier, Christ Wood og Bruno Guimaraes mætt á svæðið.

,,Ég er glaður með að vera kominn. Ég get ekki beðið eftir að byrja og hitta alla stuðningsmennina. Vonandi verður seinni hluti leiktíðarinnar góður,“ sagði Targett við heimasíðu Newcastle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum