fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Newcastle fékk fjórða leikmanninn í mánuðinum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 31. janúar 2022 18:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle hefur fengið Matt Targett að láni frá Aston Villa út þessa leiktíð.

Targett er 26 ára gamall. Hann er fjórði leikmaðurinn sem Newcastle fær til sín í þessum mánuði. Fyrir hafa þeir Kieran Trippier, Christ Wood og Bruno Guimaraes mætt á svæðið.

,,Ég er glaður með að vera kominn. Ég get ekki beðið eftir að byrja og hitta alla stuðningsmennina. Vonandi verður seinni hluti leiktíðarinnar góður,“ sagði Targett við heimasíðu Newcastle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar